13.12.2021
Atkvæðagreiðsla um sameiningu sveitarfélaganna fer fram laugardaginn 19. febrúar í báðum sveitarfélögunum.
02.12.2021
Það er álit nefndarinnar að sameining muni skapa forsendur til að byggja upp öflugt skólastarf og styrkja samfélagið á sunnanverðu Snæfellsnesi. Að mati nefndarinnar yrði sameining sveitarfélaganna til þess að samfélagið í dreifbýlinu verði sterkara í frekari sameiningarviðræðum framtíðarinnar.
17.11.2021
Fundargestir í Breiðabliki voru rúmlega 40, en auk þess fylgdust tæplega 70 með fundinum í streymi. Umræður í Breiðabliki voru líflegar og bárust tæplega 60 spurningar og ábendingar rafrænt í gegnum samráðskerfið menti. Samstarfsnefndin mun fara yfir ábendingarnar á næsta fundi.
10.11.2021
Samstarfsnefnd um sameiningu Eyja- og Miklaholtshrepps og Snæfellsbæjar, boðar til íbúafundar þriðjudaginn 16. nóvember kl. 20:30.
09.11.2021
Áætlað er að íbúar kjósi um tillöguna í febrúar á næsta ári.