Myndband um stjórnsýslu

Samstarfsnefnd hefur útbúið stutt kynningarmyndbönd í samstarfi við Hlédísi Sveinsdóttur og Muninn kvikmyndagerð. Markmið myndbandanna er að veita íbúum upplýsingar og hvetja til þess að kynna sér málið nánar.

Þetta myndband fjallar um stjórnsýsluna á svæðinu . Hlédís ræðir við Eggert Kjartansson.

STJÓRNSÝSLA

Fleiri myndbönd birtast á næstu dögum.