Samstarfsnefnd hefur útbúið stutt kynningarmyndbönd í samstarfi við Hlédísi Sveinsdóttur og Muninn kvikmyndagerð. Markmið myndbandanna er að veita íbúum upplýsingar og hvetja til þess að kynna sér málið nánar.
Fyrsta myndbandið fjallar um markmið og stefnu verkefnisins. Hlédís ræðir við Júníönu Björgu Óttarsdóttur.
Fleiri myndbönd birtast á næstu dögum.