Drög að minnisblöðum samstarfsnefndar aðgengileg

Samstarfsnefndin hefur ákveðið að leggja sérstakt mat á ákveðna málaflokka. Hver málaflokkur hefur verið tekinn fyrir á sérstökum fundi samstarfsnefndar með aðkomu aðila og sérfræðinga sem hafa sérstaka þekkingu á þeim málum sem eru til umræðu hverju sinni.

Samstarfsnefnd hefur nú birt drög að minnisblöðum og eru þau aðgengileg HÉR.