Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar

Sýslumaðurinn á Vesturlandi hefur birt auglýsingu um atkvæðagreiðslu utan kjörfundar vegna kosninga um sameiningu Snæfellsbæjar og Eyja- og Miklaholtshrepps 19. febrúar 2022.

Nánari upplýsingar á syslumenn.is