01.02.2022
Kjörskrár liggja frammi á skrifstofum hlutaðeigandi sveitarfélaga öllum almenningi til sýnis á almennum skrifstofutíma.
30.01.2022
Hádegisfréttir RÚV fjölluðu um Skólaþingið í fréttatíma laugardaginn 29. janúar.
28.01.2022
Rúmlega 50 Snæfellingar mættu á íbúafund um mögulega sameiningu Eyja- og Miklaholtshrepps og Snæfellsbæjar í gær, fimmtudaginn 27. janúar.
27.01.2022
Kosið verður um sameiningu Eyja- og Miklaholtshrepps og Snæfellsbæjar þann 19. febrúar.
Kynningarbæklingur samstarfsnefndarinnar um framtíðarsýn er nú aðgengilegur á vefnum.
26.01.2022
Allir flutningar á lögheimili á milli og innan sveitarfélaga þurfa að berast Þjóðskrá í síðasta lagi 29. janúar.
24.01.2022
Íbúafundurinn verður haldinn þann 27. janúar en í ljósi samkomutakmarkana verður fundurinn haldinn á fjarfundarkerfinu zoom.
24.01.2022
Vaxandi eftirspurn er eftir því að búa í dreifbýli. Svo það sé hægt að grípa þau tækifæri, þá þarf að vera öflugur leik- og grunnskóli og blómlegt samfélag.
21.01.2022
Sýslumaðurinn á Vesturlandi hefur birt auglýsingu um atkvæðagreiðslu utan kjörfundar vegna kosninga um sameiningu Snæfellsbæjar og Eyja- og Miklaholtshrepps 19. febrúar 2022.
20.01.2022
Skólaþing fer fram laugardaginn 22. janúar kl. 13-15.00.
16.01.2022
Samstarfsnefnd um sameiningu Eyja- og Miklaholtshrepps og Snæfellsbæjar boðar til Skólaþings laugardaginn 22. janúar milli kl. 13 og 15.