Fréttir

Skólaþing á sunnanverðu Snæfellsnesi

Samstarfsnefnd um sameiningu Eyja- og Miklaholtshrepps og Snæfellsbæjar boðar til Skólaþings laugardaginn 22. janúar milli kl. 13 og 15.

Skráning námsmanna á kjörskrá vegna atkvæðagreiðslna um sameiningar sveitarfélaga

Námsmenn á Norðurlöndunum sem vilja verða teknir á kjörskrá í atkvæðagreiðslu vegna sameininga sveitarfélaga geta sótt um hjá Þjóðskrá.

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hafin