13.12.2021
Atkvæðagreiðsla um sameiningu sveitarfélaganna fer fram laugardaginn 19. febrúar í báðum sveitarfélögunum.
02.12.2021
Það er álit nefndarinnar að sameining muni skapa forsendur til að byggja upp öflugt skólastarf og styrkja samfélagið á sunnanverðu Snæfellsnesi. Að mati nefndarinnar yrði sameining sveitarfélaganna til þess að samfélagið í dreifbýlinu verði sterkara í frekari sameiningarviðræðum framtíðarinnar.