Fréttir

Aukin áhersla á skólamál á sunnanverðu Snæfellsnesi

Drög að minnisblöðum samstarfsnefndar aðgengileg

Á annað hundrað þátttakendur á samráðsfundi

Fundargestir í Breiðabliki voru rúmlega 40, en auk þess fylgdust tæplega 70 með fundinum í streymi. Umræður í Breiðabliki voru líflegar og bárust tæplega 60 spurningar og ábendingar rafrænt í gegnum samráðskerfið menti. Samstarfsnefndin mun fara yfir ábendingarnar á næsta fundi. 

Íbúafundur um sameiningarviðræður

Samstarfsnefnd um sameiningu Eyja- og Miklaholtshrepps og Snæfellsbæjar, boðar til íbúafundar þriðjudaginn 16. nóvember kl. 20:30.

Kosið verður um sameiningu á nýju ári

Áætlað er að íbúar kjósi um tillöguna í febrúar á næsta ári.