19.02.2022
Ekki verður af sameiningu Snæfellsbæjar og Eyja- og Miklaholtshrepps.
15.02.2022
Þau, sem að fyrirmælum sóttvarnayfirvalda eru í einangrun fram yfir kjördag, geta beint óskum um kosningu til sýslumanns.
15.02.2022
Síðasta myndbandið fjallar um fjármál. Hlédís ræðir við Eggert Kjartansson.
14.02.2022
Minnt er á atkvæðagreiðslu utankjörfundar hjá sýslumanni. Kjósendur í einangrun eða sóttkví geta fengið leiðbeiningar hjá sýslumanni.
14.02.2022
Myndbandið fjallar um stjórnsýslumál. Hlédís ræðir við Eggert Kjartansson.
11.02.2022
Myndbandið fjallar um skólamál á svæðinu. Hlédís ræðir við Margréti Björk.
09.02.2022
Myndbandið fjallar um skipulag og umhverfismál á svæðinu. Hlédís ræðir við Ragnhildi Sigurðardóttur.
08.02.2022
Laugardaginn 19. febrúar fara fram kosningar um sameiningu Snæfellsbæjar og Eyja- og Miklaholtshrepps.
07.02.2022
Fyrsta myndbandið fjallar um markmið og stefnu verkefnisins. Hlédís ræðir við Júníönu Björgu Óttarsdóttur.
01.02.2022
Kjörskrár liggja frammi á skrifstofum hlutaðeigandi sveitarfélaga öllum almenningi til sýnis á almennum skrifstofutíma.