Samstarfsnefnd

Hafnar eru sameiningarviðræður Eyja- og Miklaholtshrepps og Snæfellsbæjar, með það fyrir augum að íbúar kjósi um tillöguna í febrúar. Samstarfsnefnd sveitarfélaganna er skipuð fjórum fulltrúum, en með nefndinni starfa bæjarstjóri Snæfellsbæjar og bæjarritari. 

Fulltrúar í samstarfsnefnd eru

Júníana Björg Óttarsdóttir, Snæfellsbæ

Björn H Hilmarsson, Snæfellsbæ

Eggert Kjartansson, Eyja- og Miklaholtshreppi

Atli Svansson, Eyja- og Miklaholtshreppi